Við hjá Salt sérhæfum okkur í birtingaþjónustu á hefðbundnum og stafrænum miðlum, auk efnissköpunar og hugmyndasmíði. Rétt eins og salt í eldhúsinu erum við ómissandi krydd í markaðssetningu – tryggjum bestu verðin á miðlunum, hugmyndir sem ná athygli og skilaboð sem lenda hjá rétta markhópnum. Hvort sem það er sjónvarp, útvarp, prent, samfélagsmiðlar eða ásýnd á netinu, höfum við réttu hráefnin til að ná árangri.
Þú þarft ekki að hafa svörin — það er okkar hlutverk.
Hjá SALT vinnur teymi sérfræðinga í stefnumótun, miðlun og sköpun sem hjálpar fyrirtækjum að byggja upp sterkara vörumerki og ná árangri.
Við greinum markaðinn, finnum tækifærin og mótum stefnu sem byggir á gögnum, innsæi og reynslu — svo rödd vörumerkisins hljómi skýrt og í takt við markhópinn.
Birtingaráðgjafar SALT sjá um að herferðir þínar nái hámarks árangri — með réttum miðlavali, sterkum skilaboðum og hagstæðum kjörum. Við tryggjum að miðlarnir þínir séu lifandi, í jafnvægi og skili raunverulegum árangri.
Við sjáum samfélagsmiðla sem lifandi samskiptaflöt þar sem stefna, efni og auglýsingar vinna saman að árangri. Við hjá Salt sjáum um allt ferlið – frá hugmynd og herferð til mælanlegs árangurs og samstarfs við áhrifavalda og UGC skapara.
Hönnuðurnir okkar elska að láta hugmyndir lifna við og búa til efni sem grípur augað fyrir alla miðla, svo þitt vörumerki njóti sín og skilaboðin nái í gegnum áreitið. Við framleiðum efni fyrir alla miðla, hvort sem það eru stórar sjónvarpsauglýsingar eða organískara TikTok efni.
Segðu okkur frá markmiðum, hugmyndum og áskorunum. Við hlustum.
Við teiknum upp strategíuna, sérsniðna áætlun sem hentar þínum markmiðum.
Við framkvæmum planið, greinum hvað virkar útfrá gögnum og skiptum um gír þegar það skiptir máli.
Við vinnum með framsæknum vörumerkjum og öflugum tækjum til að byggja upp varanlegan stafrænan árangur.
Launching Impactful Digital Solutions
Connecting brands to their audience.
Creating smiles with every delivery.
Expertise driving real success.
Site of the Day (SOTD)
BrightTech Revamp
Site of the Month (SOTM)
GlowCare eCommerce
Best UX
Nexa Marketing Campaign
Best Experience
Ronstalgia
Best Innovation
Alone Together
Við vinnum með áhrifavöldum og UGC efnisframleiðendum til að skapa ekta, lifandi og söludrifið efni sem tengir vörumerki og markhóp á áhrifaríkan hátt.
@adamhelgason Ekki hata fyrr en þið hafið smakkað!! 😛 OJ Espresso Tonic ☕️🍊 Samstarf með fevertree
♬ original sound - adamhelgason
@irislifstefans ☀️TENERIFE GJAFALEIKUR☀️ Langar þig að vinna flug fyrir tvo fram og til baka til Tenerife þann 10.-17. september? Hér eru reglurnar : 1. Fylgja @sumarferdir & mér hér á TikTok 2. Like-a þetta myndband 3. Tagga þann sem að þú myndir vilja bjóða með þér til Tenerife ☀️ Við drögum vinningshafa þann 3. september #samstarf ♬ original sound - Íris Líf | Digital Nomad
@haskoladagurinn Margir tilvonandi háskólanemendur nýttu sér Háskóladaginn til að kynna sér allt það fjölbreytta úrval sem háskólar landsins bjóða upp á. Veist þú hvað þú vilt? Www.haskoladagurinn.is
♬ original sound - Háskóladagurinn
@heklanina #grwm & Hero Mighty Patch😽 | samstarf #pimplepatch #skincare ♬ som original - Neia Daniel
@heeelgasigrun #grwm á meðan ég segi ykkur frá því hvernig allt kom til alls með litla sæta fyrirtækið mitt👩🏼🔬🫶🏼🧴 bóluplástrarnir eru mighty patch frá hero cosmetics, samstarf við @heilsuhillan 💫 #fyrirþig #fyrirþigsíða ♬ original sound - helga sigrún
@einareyjolfsson 5klst nap hljomar ekt illa rn #fyrirþig @Smáríkið #strakarnirokkar ♬ CRUSH - Playboi Carti & Travis Scott